Bad Lieutenant (1992)
"Gambler. Thief. Junkie. Killer. Cop."
Spilltur lögregluforingi rannsakar nauðgunarmál um leið og hann glímir við sína eigin alvarlegu drauga.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Spilltur lögregluforingi rannsakar nauðgunarmál um leið og hann glímir við sína eigin alvarlegu drauga. Lögregluforinginn, sem er aldrei nefndur á nafn heldur bara kallaður „Lieutenant“ er sennilega ein ógeðfelldasta persóna kvikmyndasögunnar og fyrir utan að vera algjörlega gjörspilltur er hann áfengis- og eiturlyfjasjúklingur sem fram að þessu hefur tekist að fela fíkn sína ótrúlega vel fyrir öllum. En það kemur að því að gríman fellur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Pressman FilmUS




















