Æi þetta er ágætis vitleysa. Myndin byrjar ekkert sérstaklega vel en batnar bara. Auðvitað helsta myndin aðallega uppi á leikrunum en ekki handriti eins og maður bjóst við, ef maður er e...
Airheads (1994)
"The music. The legend. The hostage situation. / The music made them do it."
Þrír gaurar sem dreyma um að verða rokkarar, þeir Chazz,Rex og Pip, þekktir sem The Lone Rangers, fara með prufuupptöku af tónlist sinni til hljómplötufyrirtækis,...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þrír gaurar sem dreyma um að verða rokkarar, þeir Chazz,Rex og Pip, þekktir sem The Lone Rangers, fara með prufuupptöku af tónlist sinni til hljómplötufyrirtækis, en þeim er hafnað umsvifalaust með dónalegum hætti. Þá prófa þeir að koma sér á framfæri á þekktri Rokk útvarpsstöð, en þar er þeim hafnað einnig. Til að hefna sín þá ákveða þeir að taka stöðina í gíslingu með vatnsbyssum, en þar með er ekki öll sagan sögð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMjög skemmtileg gamanmynd með óþekktum leikurum á sínum tíma sem allir eru orðnir stórstjörnur. Fraser Sandler og Buscemi eru í hljómsveit og reyna allt til að fá lag með hljómsveit þ...
Fín mynd með endalausum stjörnum sérstaklega eru margir Saturday Night Live gaurar en ekki er nóg að hafa bara það. Þrír rokkarar ræna radíóstöð til þess að láta fólk hlusta á sí...
Steve Buscemi, Brendan Fraser og Adam Sandler fara á kostum í þessari mynd sem fjallar um 3 vini sem eru í hljómsveit sem reynir að fá að spila eitt laga sinni í útvarpi með sprenghlægileg...
Heldur þunnildisleg grínmynd um hljómsveit sem reynir að fá spilun á einu laga sinna í útvarpi. Rokksveitin "Lone Rangers" endar svo með lögguna á hælunum og gerir læti. Ekkert mannskemma...
Framleiðendur



















