Because I Said So (2007)
Because I say so
"She's just your normal, overprotective, overbearing, over-the-top mother."
Daphne Wilder er móðir sem þekkir engin mörk.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Daphne Wilder er móðir sem þekkir engin mörk. Hún er stolt móðir þriggja dætra: geðlæknisins Maggie, hinnar kynþokkafullu og óábyrgu Mae og hinnar óöruggu en aðlaðandi Milly - sem, þegar kemur að karlmönnum, veit ekki hvernig á að haga sér. Til að koma í veg fyrir að yngsta dóttirin geri sömu mistök og hún gerði, þá ákveður Daphne að finna sjálf fullkominn mann fyrir hana. Milly veit ekki fyrr en móðirin er búin að setja auglýsingu í blaðið til að finna manninn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael LehmannLeikstjóri

Karen Leigh HopkinsHandritshöfundur

Jessie NelsonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Gold Circle FilmsUS

Universal PicturesUS
Mandate InternationalUS




















