Náðu í appið
Hudson Hawk

Hudson Hawk (1991)

"For this cat burglar, nine lives may just not be enough. / Catch the excitement. Catch the laughter. Catch the Hawk."

1 klst 40 mín1991

Eddie Hawkins, sem kallaður er Hudson Hawk, er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa verið þar í tíu ár, og ætlar að eyða því sem eftir er af lífi sínu sem heiðarlegur maður.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic17
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eddie Hawkins, sem kallaður er Hudson Hawk, er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa verið þar í tíu ár, og ætlar að eyða því sem eftir er af lífi sínu sem heiðarlegur maður. En þá er hann kúgaður til að stela málverkum eftir Leonardo da Vinci, og ef hann neitar, þá verður vinur hans Tommy drepinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Silver PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

Vanmetin? Ójá!

★★★★☆

Ég hafði ekki heyrt neitt nema slæma hluti um þessa mynd í mörg ár og þ.a.l. forðaðist ég hana eins og heitan eldinn. Hudson Hawk hefur vægast sagt slæmt orð á sér og varla hjálpa Raz...

★★★★☆

Bruce Willis er hér í hlutverki fyrrverandi fanga sem er neyddur til að stela verkum eftir Leonardo da vinci á Ítalíu. Myndin er fyndin og horfanleg og Willis og félagar skila sínu vel en ég ...

Frábær mynd! Ég sá hana fyrst á HBO síðan aftur seinna - myndinn er hrein snilld og gefur manni positift áhorf á Renaissance tímabilið. Frábærlega vel leikinn og mjög vel gerð en tapar...

Kolsvartur húmor í mynd um atvinnuþjóf sem er nýkominn útúr fangelsi og lendir strax í vandamálum. Sumir brandararnir eru klassískir og verða betri og betri. Sumar hugmyndirnar eru ægilega...

★★★★☆

Mest fyndin ! Skil ekki af hverju hún fékk svo ömurlega dóma á sínum tíma. I giggled my way through this one. Willis brilliant, handritið snilld. Danny Aiello frábær. Bara snilld.