Ég verð nú að segja að þessi mynd er svoldið góð í sumum atriðum en síðan er þetta eiginlega bara þvæla. Hún hefði getað orðið mun betri en leikstjórinn var kannski eitthvað að...
40 Days and 40 Nights (2002)
40 Days
"One man is about to do the unthinkable. No sex. Whatsoever. For... 40 Days and 40 Nights"
Nicole hætti með Matt fyrir mörgum mánuðum síðan, og er núna trúlofuð öðrum.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Nicole hætti með Matt fyrir mörgum mánuðum síðan, og er núna trúlofuð öðrum. Matt er myndarlegur og á ekki í vandræðum með að finna sér aðrar stelpur, en það stoðar lítt, þar sem hann er heltekinn af henni. Þá fær hann þá hugmynd að hætta alfarið öllu kynlífi hvaða nafni sem það kann að nefnast, og það muni hreinsa huga hans. En nokkrum dögum eftir að hann strengir þetta heit þá hittir hann konu og verður ástfanginn af henni. Núna lítur Matt á heit sitt sem persónulegt mál og ætlar ekki að segja kærustunni frá því, en vinir hans telja að hann eigi að gera það, og nú hefjast vandamálin fyrir alvöru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (11)
Í stuttu máli sagt, mjög skemmtileg afþreyingarmynd, en ekki mynd sem maður sér í bíó, myndin er um flotta strákinns em er engan vegin búinn að ná sér eftir sína fyrrverandi þratt fyri...
Myndin er um Matt (Josh Hartnett) sem er nýskilinn og hann er ekki búin að jafna sig eftir það. Hann ákveður að fara í kynlífsbindindi í 40 daga. Síðan kynnist hann stelpu sem hann verðu...
Þessi mynd kom alveg ótrúlega mikið á óvart þar sem að ég bjóst nú ekki við meira en bara melló gamanmynd myndin var hinsvegar bráð skemmtileg og með fullt af góðum frösum. Myndi...
Algjör hörmung er eiginlega það eina sem ég get sagt um þessa mynd. Matt er búinn að afsala sér kynlífi til að geta komist yfir sambandsslit hans og fyrrverandi kærustunnar. Hann er að...
Ég var ánægð með þessa mynd, fannst hún gargandi snilld, og ekki spillti josh hartett fyrir hann er sko flottur í myndinni. mér fannst góður húmor í myndinni og þetta er góð mynd ti...
Væntingar mínar til þessarar myndar voru ekki háar enda hafði ég lítið sem ekkert heyrt um hana og hrein tilviljun réð því að hún varð fyrir valinu. Anyways... Þetta er ágætis afþre...
Myndin fjallar um Matt, sem er ekki búin að ná sér eftir sambandsslitin við hina fyrrverandi kærustu, Nicole. Hann sefur samt hjá nánast öllum konum sem hann hittir en aldrei fær hann neina ...
40 Days & 40 Nights er dálítið skemmtileg á köflum og þónokkuð sjarmerandi á sinn hátt, en meira en það er hún ekki. Það er samt sem áður frekar sorglegt að henni skuli hafa mistekis...
Mér finnst þessi mynd mjög fyndin og skemmtileg. Mér finnst Rob Perez bara hafa tekist ágætlega vel með þessi skrif. Það er spennandi að fylgjast með í gegnum myndina hvort Matt Sullivan ...
Ég hefði betur getað sleppt því að sjá þessa mynd því hún er enn einn ömurleg unglingamyndin, rómantísk gamanmynd sem inniheldur ekki eitt einasta fyndið atriði og skilur ekkert eftir ...























