Náðu í appið
Real Genius

Real Genius (1985)

"MEET CHRIS KNIGHT, THE EINSTEIN OF THE '80'S. He can turn the simple into the simply amazing, and now he turns revenge into high comedy."

1 klst 48 mín1985

Mitch er einn yngsti nemandinn sem hefur verið tekinn í snillingabekk í háskóla fyrir afburðanemendur.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic71
Deila:
Real Genius - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mitch er einn yngsti nemandinn sem hefur verið tekinn í snillingabekk í háskóla fyrir afburðanemendur. Með honum í herbergi er hinn goðsagnakenndi Chris Knight, en þeir fá það verkefni að þróa háþróaðan leysigeisla. Ásamt ofvirkum vinum sínum, þá gera þeir ýmsar tilraunir og ná betri skilningi á því hvað það er að vera raunverulegur snillingur. Þegar lokaverkefni þeirra, leysernum, er stolið af kennara þeirra til að nota í hernaði, þá ákveða þeir að hefna sín.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Tri-Star-Delphi III ProductionsUS
Brian Grazer ProductionsUS