Kill Me Again (1989)
"Her last request was his first mistake"
Fay Forrester er aðlaðandi ung kona sem vill sleppa frá ofbeldisfullum og afbrýðisömum kærasta, Vince.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fay Forrester er aðlaðandi ung kona sem vill sleppa frá ofbeldisfullum og afbrýðisömum kærasta, Vince. Hún leigir Jack Andrews, annars flokks spæjara, til að láta líta út fyrir að hún sé látin. Hún vill byrja nýtt líf sem ný persóna og peningunum sem hún rændi með Vince. Vegna fjárhagserfiðleika þá slæst Jack í lið með Fay eftir plat-dauðdaga hennar. Til allrar óhamingju þá uppgötvar Vince að Fay er enn á lífi. Nú hefst leitin að Jack, Fay og peningunum fyrir alvöru ....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John DahlLeikstjóri

Peter FondaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Propaganda FilmsUS

PolyGram Filmed EntertainmentUS

Metro-Goldwyn-MayerUS
















