Náðu í appið
Joy Ride

Joy Ride (2001)

"It started as a joke. Now the joke is on them."

1 klst 37 mín2001

Framhaldsskólaneminn Lewis ákveður að leggja land undir fót til að heimsækja Venna, vinkonu sína sem veit ekki að Lewis er skotinn í henni.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic75
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Framhaldsskólaneminn Lewis ákveður að leggja land undir fót til að heimsækja Venna, vinkonu sína sem veit ekki að Lewis er skotinn í henni. Til allrar óhamingju þá þarf hann að leysa bróður hennar, Fuller, úr fangelsi og gefa honum far. Á leiðinni fær Fuller Lewis til að stríða vörubílstjóranum Rusty Nail, en það fer allt öðruvísi en áætlað var, og bílstjórinn veitir þeim eftirför.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
Bad RobotUS

Gagnrýni notenda (14)

★★★★★

Jájá...þetta er svosem bara ágætis mynd með ágætisleikurum með nokkuð skemmtilegt plott og maður verður stundum spenntur á köflum en samt er þetta ekki frábær mynd. Hún fjallar um...

Þetta mynnir mann óneitanlega á myndina góðu Crhistine eftir Steven Spielberg, þar sem að bílljósin skella óvænt á fórnarlömbunum. Þarna er Páll Labbari í sínu skásta hlutverki á s...

Þessi mynd er alveg frábær að mínu mati ! Hún byrjar með því að Lewis (Paul Walker) er á leiðinni að sækja upp kærustuna sína þegar hann þarf að sækja upp bróðir sinn, Fuller,...

Þetta er ein af þessum myndum sem ég hafði ekki heyrt neitt um, bara leigði hana með nokkrum vinum mínum í gamni, hélt mjög góðri spennu, alveg ágætis plott. Fínasta skemmtun að mínu ...

Trylllir sem er á sínu striki en verður aldrei nógu spennandi fyrr en á endanum. Fyndin, Steve Zahn er sá eini sem heldur myndinni gangandi. Paul Walker er ekki nógu sannfærandi en Leele So...

Þegar ég fór á þessa mynd gerði ég ráð fyrir að hún væri ekki neitt neitt en annað kom á daginn. Hún er ekki lík neinni annari mynd sem ég hef séð. Spennan byggist smátt saman upp ...

Mér finnst Joy undantekningarlaust eiga skilið alla þá jákvæðu umfjöllun sem hún hefur fengið og á því fyllilega skilið þrjár og hálfa stjörnu. Myndinhefst á því að (Lewis)Paul W...

Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara á þegar félagi minn dró mig á þessa mynd, þannig að ég bjóst svo sem ekki við neinu, en myndin er alls ekki meira en slök B mynd, þó lei...

Nokkuð traust spennumynd. Myndin er verulega stílísk, og spennandi á köflum, en er á endanum of órökrétt til þess að falla í flokk bestu spennumynda. Paul Walker getur reyndar ekki leikið...

Myndin er um bræður sem lenda í því sem þeir alls ekki bjuggust við eftir barnalegan hrekk sem gekk of langt. Myndin minnir kannski einna mest á The Hitcher (1986) þar sem Rutger Hauer er í ...

Sæmilegasta spennumynd sem segir frá tveim bræðrum sem eru að keyra heim til sín, en leiðin er löng og liggur yfir nokkur fylki. Þeir eru svo óheppnir að fíflast í vitlausum manni með ta...

★★★☆☆

Lewis Thomas (Paul Walker) er á leiðinni frá New Jersey til Colorado til þess að ná í vinkonu sína Venna (Leelee Sobieski) fyrir sumarleyfið. Lewis þorir ekki að segja Vönnu að hann sé s...

Það er alltaf gaman þegar myndir koma manni mjög á óvart. Joy Ride er ein þessara mynda. Það er ekki laust við að maður hafi verið með gæsahúð allan tímann og þá sérstaklega seinn...

Enn einu sinni borgaði það sig að gera sér litlar sem engar væntingar áður en ég fór í bíó. Joy Ride er mynd sem hefur safnað ryki í rúmt ár hjá 20th Century Fox. Fyrst fékk hún hi...