Rounders er skemmtileg mynd um háskólastrák leikinn af Matt Damon sem er á leiðinni í að vera lögmaður en er líka atvinnu pókerspilari. Hann á kærustu sem er móðursjúk í hvert skipti...
Rounders (1998)
"You've got to play the hand you're dealt."
Ungur fjárhættuspilari fer í meðferð og er hættur öllu fjárhættuspili.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ungur fjárhættuspilari fer í meðferð og er hættur öllu fjárhættuspili. Hann verður þó að snúa aftur að spilaborðunum til að hjálpa vini sínum að borga okurlánurum peninga sem hann skuldar þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Gagnrýni notenda (4)
Þegar ég tók þessa mynd á leigu þá var hún eina myndin sem var hægt að taka og sá ekki eftir því að þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart. Matt Damon, Edward Norton og John Malkovic...
Kvikmyndin "Rounders" er verk hins virta leikstjóra John Dahls sem m.a. gerði myndirnar "Red Rock West", "The Last Seduction" og "Kill Me Again". Hér er á ferðinni hörkugóð spennumynd sem geri...
Mjög góð mynd sem fjallar um ungan mann, leikinn af Matt Damon, sem lifir fyrir að spila póker og þá oftast upp á peninga. Einn daginn tapar hann svo til aleigunni og lofar þá kærustu sinni...



















