Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Red Rock West 1993

Fannst ekki á veitum á Íslandi

...All Roads Lead To Intrigue.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Þegar atvinna sem Texan Michael taldi sig vera búinn að tryggja sér í Wyoming bregst, þá heldur Wayne að Mike sé leigumorðinginn sem hann réði til að myrða ótrúa eiginkonu sína, Suzanne. Mike hagnýtir sér misskilninginn, tekur peningana og stingur af. Á flóttanum, fer ýmislegt úrskeiðis, og fljótlega versnar í því þegar hann hittir hinn raunverulega... Lesa meira

Þegar atvinna sem Texan Michael taldi sig vera búinn að tryggja sér í Wyoming bregst, þá heldur Wayne að Mike sé leigumorðinginn sem hann réði til að myrða ótrúa eiginkonu sína, Suzanne. Mike hagnýtir sér misskilninginn, tekur peningana og stingur af. Á flóttanum, fer ýmislegt úrskeiðis, og fljótlega versnar í því þegar hann hittir hinn raunverulega leigumorðingja, Lyle. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Mjög góð mynd um mann (Cage) sem á að drepa eiginkonu annars manns fyrir góða fúlgu fjár. Svo þegar hann ætlar að fara að kála konunni býður hún honum meiri pening fyrir að ganga frá manninum hennar. Það er bara einn galli. Hann er ekki leigumorðingi og hefur aldrei verið. Svo æsist leikurinn þegar hin raunverulegi morðingi (Hopper) mætir á svæðið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er mjög góð mynd. Dennis Hopper og Nicolas Cage eru alveg frábærir í myndinni. Hún fær 3 og hálfa stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn