Red Rock West (1993)
"...All Roads Lead To Intrigue."
Þegar atvinna sem Texan Michael taldi sig vera búinn að tryggja sér í Wyoming bregst, þá heldur Wayne að Mike sé leigumorðinginn sem hann réði...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Þegar atvinna sem Texan Michael taldi sig vera búinn að tryggja sér í Wyoming bregst, þá heldur Wayne að Mike sé leigumorðinginn sem hann réði til að myrða ótrúa eiginkonu sína, Suzanne. Mike hagnýtir sér misskilninginn, tekur peningana og stingur af. Á flóttanum, fer ýmislegt úrskeiðis, og fljótlega versnar í því þegar hann hittir hinn raunverulega leigumorðingja, Lyle.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Propaganda FilmsUS

PolyGram Filmed EntertainmentUS

Universal PicturesUS
Gagnrýni notenda (2)
Þetta er mjög góð mynd. Dennis Hopper og Nicolas Cage eru alveg frábærir í myndinni. Hún fær 3 og hálfa stjörnu.



















