Náðu í appið
You Kill Me

You Kill Me (2007)

"A killer comedy by John Dahl"

1 klst 33 mín2007

Frank Falenczyk elskar vinnuna sína.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Frank Falenczyk elskar vinnuna sína. Hann er leigumorðingi fyrir pólska mafíufjölskyldu í Buffalo í New York. En Frank á við áfengissýki að etja, og þegar hann klúðrar mikilvægu verkefni sem setur viðskipti fjölskyldunnar í uppnám, þá sendir frændi hans hann til San Fransisco til að koma sínum málum á hreint. Frank er ekki þessi viðkvæma týpa, en byrjar að að fara á AA fundi, fær stuðningsaðila og vinnu í líkhúsi þar sem hann verður ástfanginn af hinni orðljótu Laurel, konu sem virðir engin mörk. Á sama tíma ganga hlutirnir ekki vel í Buffalo þar sem nýtt írskt mafíugengi ógnar fjölskyldufyrirtækinu. Þegar átök blossa upp, þá neyðist Frank til að snúa aftur heim og með aðstoð Laurel, þá mætir hann gömlum andstæðingum, undir nýjum formerkjum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Independent Film Group
Bi-polar Pictures
Carol Baum Productions
Code EntertainmentUS
Dillinger Productions
Echo Lake EntertainmentUS