Meiriháttar mynd. Confessions of a Dangerous Mind var fyrsta leikstjóraverkefni leikarans George Clooney. Miðað við að þetta sé fyrsta myndin, nær Clooney að skapa einstaklega góða mynd me...
Confessions of a Dangerous Mind (2002)
"Some things are better left top secret"
Myndin er saga af tvöföldu lífi goðsagnakennds sjónvarpsmanns, sem var framleiðandi á daginn, en leyniskytta fyrir CIA leyniþjónustuna á kvöldin.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er saga af tvöföldu lífi goðsagnakennds sjónvarpsmanns, sem var framleiðandi á daginn, en leyniskytta fyrir CIA leyniþjónustuna á kvöldin. Þegar sjónvarpsferill hans stóð sem hæst, þá var Chuck Barris ráðinn af CIA og þjálfaður til starfa. Eða því hélt Barris sjálfur fram.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (5)
Þvílíkt konfekt sem þessi mynd er. Ekki einungis er hún ótrúlega flott á að líta heldur segir hún afar óvenjulega og áhugaverða sögu Chuck Barris en samkvæmt hans eigin ævisögu lifð...
Ég hef lítið sem ekkrt skrifað hér áður en vill byrja á því núna því kvikmyndaáhugi minn hefur aukist stórkostlega á undanförnum vikum. Ég hef horft á nokkur stórvirki og meistaras...
Fullt af hæfu fólki mótar öfluga heild
Ansi athyglisverð kvikmynd sem er lauslega byggð á sönnum atburðum, eða svo er sagt... George Clooney kemur sér einnig fyrir í leikstjórastólinn í þetta sinn og stendur sig gífurlega vel,...
Chuck Barris er sér kapítuli í sögu bandarískrar sjónvarpsmenningar. Hann er í raun faðir raunveruleikasjónvarps þar sem hann er ábyrgur fyrir þáttum á borð við The Dating Game og The ...



























