Cabin Fever (2016)
"You can't run from what's inside."
Fimm vinir, tvær konur og þrír karlar, ætla að hafa það gott og skemmta sér á afskekktum stað, en vita ekki að sú skemmtun á eftir að breytast í martröð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Fimm vinir, tvær konur og þrír karlar, ætla að hafa það gott og skemmta sér á afskekktum stað, en vita ekki að sú skemmtun á eftir að breytast í martröð. Í fyrstu virðist sem dvölin ætli að verða hin ánægjulegasta, en það á heldur betur eftir að breytast þegar dularfullur og vægast sagt óhugnanlegur sjúkdómur byrjar að herja á þau eitt af öðru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pelican Point Media
Contend

Armory FilmsUS

























