Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Cabin Fever 2016

You can't run from what's inside.

99 MÍNEnska

Fimm vinir, tvær konur og þrír karlar, ætla að hafa það gott og skemmta sér á afskekktum stað, en vita ekki að sú skemmtun á eftir að breytast í martröð. Í fyrstu virðist sem dvölin ætli að verða hin ánægjulegasta, en það á heldur betur eftir að breytast þegar dularfullur og vægast sagt óhugnanlegur sjúkdómur byrjar að herja á þau eitt af öðru.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.03.2020

36 kvikmyndir um heimsfaraldur eða smit - Frá Quarantine til Cabin Fever

Kvikmyndir um heimsfaraldur hafa verið á vörum margra á undanförnum vikum. Á þessum sérkennilegu og fordæmalausu tímum COVID-19 hafa margir rifjað upp kynnin við þær bíómyndir sem hafa gert útbreiðslu vírusa góð skil á...

30.05.2012

Er Eli Roth snúinn aftur?

Þó svo að Eli Roth hafi tekist að halda sér ansi uppteknum undanfarin ár, m.a. með því að framleiða sjónvarpsþætti og kvikmyndir ásamt því að skrifa handrit að hinum ýmsu verkefnum (já og hanna skemmtigarð) þá...

06.10.2011

30 rip-off plaköt

Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn