Annabelle: Creation (2017)
Annabelle 2
"The next chapter in The Conjuring universe"
Nokkrum árum eftir að dóttir brúðugerðarmannsins Samuels og eiginkonu hans dó í skelfilegu bílslysi ákveða þau hjón að breyta húsi sínu í heimili fyrir munaðarlausar stúlkur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Nokkrum árum eftir að dóttir brúðugerðarmannsins Samuels og eiginkonu hans dó í skelfilegu bílslysi ákveða þau hjón að breyta húsi sínu í heimili fyrir munaðarlausar stúlkur. Allt gengur vel til að byrja með, eða allt þar til stúlkurnar og gæslufólk þeirra uppgötva að það er eitthvað illt á kreiki í húsinu. Annabelle: Creation er eins og heitið ber með sér upprunasaga dúkkunnar Önnubellu og því forsaga myndarinnar Annabelle frá árinu 2014, sem aftur var ákveðin forsaga að atburðunum í Conjuring- myndunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David F. SandbergLeikstjóri

Gary DaubermanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Atomic MonsterUS

New Line CinemaUS

The Safran CompanyUS

RatPac EntertainmentUS



























