Náðu í appið
Until Dawn

Until Dawn (2025)

"Every night holds a clue, every death brings you closer... to the truth."

1 klst 43 mín2025

Ári eftir að systir hennar Melanie, hvarf á dularfullan hátt, leita Clover og vinir hennar að svörum í afskekktum dalnum þar sem hún hvarf.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Ári eftir að systir hennar Melanie, hvarf á dularfullan hátt, leita Clover og vinir hennar að svörum í afskekktum dalnum þar sem hún hvarf. Þegar þau koma í yfirgefinn skála lenda þau í grímuklæddum morðingja sem myrðir þau hvert á eftir öðru ... en svo byrjar allt upp á nýtt og þau eru föst í tímalykkju og þurfa að þrauka til morguns.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Peter Stormare leikur hér Dr. Hill úr samnefndum tölvuleik frá árinu 2015 þó að læknirinn í kvikmyndinni og sá í tölvuleiknum séu ólíkar útgáfur.
Hér er sögð ný saga sem gerist í heimi tölvuleiksins Until Dawn frá 2015, en myndin er ekki bein kvikmyndaútgáfa af leiknum.
Leikstjóranum David F. Sandberg bregður fyrir á einni ljósmyndinni af týndu fólki.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PlayStation ProductionsUS
Coin OperatedUS
MångataUS
Vertigo EntertainmentUS
Screen GemsUS
TSG EntertainmentUS