Náðu í appið
Caddyshack II

Caddyshack II (1988)

"The shack is back!"

1 klst 38 mín1988

Kate Hartounian er ung stúlka sem á snobbaðan og ríkan vin sem vill að hún og faðir hennar, Jack, verði meðlimir í fínum golfklúbbi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Kate Hartounian er ung stúlka sem á snobbaðan og ríkan vin sem vill að hún og faðir hennar, Jack, verði meðlimir í fínum golfklúbbi. Allt gengur vel þar til meðlimir klúbbsins hitta Jack. Umsókn hans um inngöngu er hafnað. Til að hefna sín þá kaupir Jack réttindin að klúbbnum og breytir honum í skemmti - golfgarð. Til að gera út um hlutina í eitt skipti fyrir öll þá ákveða þeir að gera út um málin í golfmóti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
The Guber-Peters CompanyUS