Náðu í appið
Manglehorn

Manglehorn (2014)

"Suma lykla getur enginn smíðað"

1 klst 37 mín2014

A.J.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic56
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

A.J. Manglehorn er fáskiptinn og sérvitur lásasmiður í Texas sem eyðir deginum aðallega í að annast köttinn sinn, vinna og syrgja konu sem hann elskaði eitt sinn og missti. Hann kynnist gjaldkeranum Dawn, sem hjálpar honum að byrja aftur að lifa lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Worldview EntertainmentUS
Rough House PicturesUS