Þræl speisuð mynd svo ekki sé meira sagt. Maður þarf að hafa bæði augun vel opin til að ná þessar alveg. Benning sýnir mjög góðan leik hér er virkilega sannfærandi. Downey Jr sá van...
In Dreams (1999)
"You don't have to sleep to dream"
Claire Cooper dreymir skrýtna hluti af og til.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Claire Cooper dreymir skrýtna hluti af og til. Eina nóttina dreymir hana um unga stúlku sem er numin á brott af ókunnugum manni í nágrenninu. Þegar hennar eigin dóttur, Rebeccu, er rænt og hún myrt stuttu síðar, þá er Claire viss um að hún og hugur morðingjans tengist í draumi. En enginn trúr því að hún geti séð fyrir hvað morðinginn gerir næst, eins og hún gat varðandi sína eigin dóttur. Þessu til viðbótar, þá verður taugaáfall sem hún fær til þess að hún er skráð inn á geðspítala eftir að hún reynir sjálfsmorð. Og þar, lokuð í fóðruðum klefa, dreymir hana að eiginmaður hennar verði myrtur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
In Dreams er mynd sem kom mér mjög á óvart. Ég vissi að henni var ekki tekið vel af flestum gagnrýnendum, en Neil Jordan er mjög góður leikstjóri og Annette Bening er frábær leikkona svo...
Neil Jordan, leikstjóri þessarar myndar, hefur áður gert gæðamyndir á borð við The Crying Game og Interview With The Vampire svo að ég ákvað að kíkja á þessa nýjustu mynd hans. Ég...



















