Náðu í appið
Varsity Blues

Varsity Blues (1999)

"Make your own rules."

1 klst 46 mín1999

Ruðningur er mál málanna í bænum West Canaan í Texas, en Jonathan "Mox" Moxon er búinn að fá sig fullsaddan af honum.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Ruðningur er mál málanna í bænum West Canaan í Texas, en Jonathan "Mox" Moxon er búinn að fá sig fullsaddan af honum. Frá því að hann var strákur hefur faðir hans þrýst á hann að spila, en Jonathan hefur verið varaskeifa mest allan tímann. Þegar aðal leikstjórnandinn meiðist alvarlega, þá er Mox kallaður til til að klára tímabilið með liðinu og vinna titil. Mox áttar sig meira og meira á því að það er erfitt að vera leikmaður í byrjunarliði, en þessu fylgja kostir líka og Max kemst að því að stundum er of mikið af því góða, vinsældir, konur, osfrv.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MTV FilmsUS
Paramount PicturesUS
Tollin/Robbins ProductionsUS