Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þetta er ein af vonlausustu myndum sem að ég hef séð. Fjallar um nokkra krakka sem geta ekkert á S.A.T prófi (einhverskonar samræmtpróf). Þau ákveða að reyna að svindla og redda svörunum fyrir endurtektarprófið. Frekar götóttur söguþráður en scarlet johanson náði að bjarga myndinni frá algjöri glötun. Mjög góð leikona og fær hún stjörnuna.
Þessi mynd er full af ágætisleikurum og stendur Scarlett Johansson þá upp úr. Perfect score er semsagt um unglingahóp sem kemur sér saman um að svinda í S.A.T prófunum. Þessi mynd kom mér nokkuð mikið áóvart þar sem bjóst einhverri heilalausri unglingamynd. Ég mæli með að fólk leigji sér þessa mynd ef það vill ágætis skemmtun.
Váá þessi mynd kom mér sko á óvart geggt góð hun fjallar um 6 unglinga sem ætla að stela prófi til að geta farið í háskóla þessi myng er bara góð mæli með henni
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Marc Hyman, Mark Schwahn, Jon Zack
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
26. mars 2004
VHS:
18. október 2004