Náðu í appið
Norbit

Norbit (2007)

"Have You Ever Made A Really Big Mistake?"

1 klst 42 mín2007

Hinn munaðarlausi Norbit var yfirgefinn af foreldrum sínum þegar hann var smábarn, og alinn upp af eiganda munaðarleysingjahælisins, Hr.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic27
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn munaðarlausi Norbit var yfirgefinn af foreldrum sínum þegar hann var smábarn, og alinn upp af eiganda munaðarleysingjahælisins, Hr. Wong, og verður mikill vinur annars munaðarleysingja, Kate. Þegar Kate er ættleidd og flytur í burtu, þá verður Norbit einmana, en hin feita og mikla Rasputia heldur yfir honum verndarhendi. Þau alast upp saman, Rasputia verður á endanum risastór kvenmaður og þau giftast. Þegar Kate snýr aftur til heimabæjar síns og vill kaupa munaðarleysingjahælið, þá minnist Norbit góðra tíma og verður ástfanginn af henni. En Rasputia, bræður hennar glæpamennirnir og kærasti Kate, Deion Hughes, hafa aðrar hugmyndir um munaðarleysingjahælið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tollin/Robbins ProductionsUS
Davis EntertainmentUS
DreamWorks PicturesUS
Eddie Murphy ProductionsUS