Náðu í appið
Hard Ball

Hard Ball (2001)

Hardball

"In a place where all bets are off, he's got nothing to lose."

1 klst 46 mín2001

Conor O´Neill er vel gefinn, vel menntaður og myndarlegur, en spilafíknin varð honum að falli, og olli því að hann fór að drekka og brjóta af sér, og safna skuldum hjá veðlánurum.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic48
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Conor O´Neill er vel gefinn, vel menntaður og myndarlegur, en spilafíknin varð honum að falli, og olli því að hann fór að drekka og brjóta af sér, og safna skuldum hjá veðlánurum. Nú sárvantar hann pening og samþykkir því að leysa vin sinn, lögfræðinginn Jimmy Fleming, af sem þjálfari þeldökks liðs í hafnabolta drengja í Chicago.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Munich Film Partners & Company (MFP) GHS Productions
GHS Productions KG
Nides/McCormick Productions

Gagnrýni notenda (2)

Hardball kom skemmtilega á óvart, ágætis húmor og smá drama í skemmtilegri blöndu. Myndin fjallar um veðmálafíkilinn Conor O,neil (Keanu Reeves) sem, til þess að bjarga sér út úr æ...

Myndin byrjar á því að O´neil (Keanu Reeves) er að tapa miklu af peningum sem hann á í raun ekki til í veðmálum um úrslit leikja í NBA. Hann vantar þá pening í hvelli og leitar til ku...