All I See Is You (2017)
"An Obsessive Love Story"
Hér segir frá hjónunum James og Ginu sem hafa verið gift í mörg ár, en Gina er blind eftir bílslys sem hún lenti í sem lítil stúlka.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Hér segir frá hjónunum James og Ginu sem hafa verið gift í mörg ár, en Gina er blind eftir bílslys sem hún lenti í sem lítil stúlka. Með nýjustu tækni gæti hún þó öðlast sjón á ný og úr verður að hún kemst í aðgerð sem heppnast vonum framar. Í fyrstu eru bæði hún og James himinlifandi með árangurinn eins og við mátti búast en smám saman byrja að renna tvær grímur á Ginu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marc ForsterLeikstjóri

Sean ConwayHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

2DUX²US

SC Films InternationalGB

Wing and a Prayer Pictures
LINK Entertainment
SC Films Thailand Co.

Universal PicturesUS



















