White Bird (2023)
White Bird: A Wonder Story
Julian hefur átt erfitt með að aðlagast nýja skólanum allt síðan honum var vísað úr skóla fyrir að stríða bekkjarbróður með afmyndað andlit.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Julian hefur átt erfitt með að aðlagast nýja skólanum allt síðan honum var vísað úr skóla fyrir að stríða bekkjarbróður með afmyndað andlit. Til að hafa áhrif á líf hans ákveður amma Julians að segja honum hetjusögu sem gerðist þegar hún var ung stúlka í Frakklandi á tímum hersetu Nasista í Seinni heimstyrjöldinni, þegar bekkjarbróðir bjargaði lífi hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marc ForsterLeikstjóri

Mark BombackHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ParticipantUS

Mandeville FilmsUS

2DUX²US

Kingdom Story CompanyUS

LionsgateUS

Media Capital TechnologiesUS



















