Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Man Called Otto 2022

Frumsýnd: 17. febrúar 2023

Fall in love with the grumpiest man in America.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn. Hinn önugi Otto hefur gefist upp á lífinu eftir að eiginkonan dó og vill að þessu ljúki helst öllu sem fyrst. Þegar ung fjölskylda flytur í næsta hús, hjón með tvær fjörugar stelpur, þá leiðir það til ólíklegs vinskapar sem mun breyta öllu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.02.2023

Er Tom Hanks nógu fúllyndur? Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um nýjustu Marvel myndina Ant-Man and the Wasp: Quantumania þar sem annar þáttastjórnandi, Árni Gestur, veður í...

20.02.2023

Mauramaðurinn vinsælastur á Íslandi

Ant-Man and the Wasp: Quantumania, eða Mauramaðurinn og Vespan: Skammtaæðið í lauslegri íslenskri snörun, kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina og sló við toppmynd síðustu viku, Napóleonsskjölu...

18.02.2023

Stundum þarf bara að finna rétta lykilinn

Otto í kvikmyndinni A Man Called Otto, sem komin er í bíó, er úrillasti maður í heimi. Hann er svo fúllyndur að fýluna leggur af honum langar leiðir. Eftir að hann missir konuna sína hefur lífið ekkert til að bj...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn