A Man Called Otto
2022
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 24. febrúar 2023
Fall in love with the grumpiest man in America.
126 MÍNEnska
69% Critics
97% Audience
51
/100 Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn. Hinn önugi Otto hefur gefist upp á lífinu eftir að eiginkonan dó og vill að þessu ljúki helst öllu sem fyrst. Þegar ung fjölskylda flytur í næsta hús, hjón með tvær fjörugar stelpur, þá leiðir það til ólíklegs vinskapar sem mun breyta öllu.