Raging bull er vel gerð kvikmynd eftir leiðinlegu handriti. Það er vel að verki staðið í flestum atriðum er skipta áhorfandann máli nema þegar kemur að sögunni sjálfri. Þessi mynd er s...
Raging Bull (1980)
"I don’t go down for nobody."
Þegar Jake LaMotta stígur inn í boxhringinn og gengur frá andstæðingnum, þá er hann verðlaunabardagamaður.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Jake LaMotta stígur inn í boxhringinn og gengur frá andstæðingnum, þá er hann verðlaunabardagamaður. En þegar hann kemur eins fram við fjölskyldu og vini, þá er hann tifandi tímasprengja, sem getur sprungið á hverri stundu. Þó að LaMotta vilji að fjölskylda sín elski sig, þá virðist alltaf eitthvað komast upp á milli hans og þeirra. Reiðin hefur hjálpað til við að gera hann að meistara, en í daglega lífinu, mun hún einangra hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráRaging Bull er meistarastykki Martin Scorseses, Robert DeNiro gjörbreytir öllum lögmálum methódleiklistarinnar með að þyngja sig um 30 kíló og þar með komast í Guinnes Book of World Recor...
Þessi mynd Martin Scorsese frá 1980 er mjög áhrifamikil og fjallar um líf boxarans Jake La Motta. Myndin er öll svarthvít sem gerir hana að mínu mati betri. De Niro er, eins og alltaf, snilld...
Glæsileg mynd frá snillingnum Martins Scorsese, með einum allra besta leikara allara tíma Robert De Niro og með honum er hinn einstaki Joe Pesci sem leikur einnig snilldarlega vel. Fyrir þessa m...
Raging Bull fékk afleita dóma ( í Bandaríkjunum ) í fyrstu, og flestir gagnrýnendur voru meira hrifnir af frammistöðu De Niro´s í myndinni, heldur en myndinni sjálfri. En þó með tímanum...
Ég verð að segja að þetta er besta boxmynd sem ég hef séð og hef ég séð þær margar. Það er ekkert verra að hafa hana svarthvíta eigilega bara nauðsyn en annars er þetta frábær lei...
Þetta er Stómynd með stórum staf. Robert De Niro vinnur þvílíkan leiksigur hér og sannar um leið að hann er einn besti leikari samtímans. Að sjá kallinn akfeitan og ógeðslegan er unun. ...
Framleiðendur

Verðlaun
Átta Óskarstilnefningar. Vann Óskarinn fyrir bestu klippingu og De Niro vann fyrir bestan leik í aðalhlutverki.
























