The Hand that Rocks the Cradle er skemmtileg, en gölluð, spennumynd sem heldur áfram með "yuppie-nightmare"-semi-genreinn sem myndir eins og Pacific Heights eða Mortal Thougths störtuðu snemma ...
The Hand That Rocks the Cradle (1992)
"Trust is her weapon. Innocence her opportunity. Revenge her only desire."
Dr.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Dr. Victor Mott er virtur og vel metinn kvensjúkdómalæknir, en virðing hans og velgengni lenda í uppnámi þegar hann er sakaður um kynferðisbrot gegn sjúklingum sínum. Þegar Claire Bartel sakar hann um þennan glæp, þá stíga fjórar aðrar konur fram til að styðja við söguna og saka lækninn um það sama. Hann missir læknaleyfið og er á mörkum þess að þurfa að fara í fangelsi, og fremur sjálfsmorð í kjölfarið. Og ef þetta var ekki nóg fyrir ekkju hans, þá á hún nú á hættu að missa húsið sem þau bjuggu í. Hún er blönk og einmana, en kemst nú að því að Claire er að leita að barnfóstru fyrir ung börn sín, og sér þarna tækifæri til að hefna sín á Claire Bartel, og stela af henni fjölskyldunni í leiðinni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















