Náðu í appið
In Her Shoes

In Her Shoes (2005)

"Friends. Rivals. Sisters."

2 klst 10 mín2005

Tvær systur, látin móðir, faðir sem er búinn að gifta sig aftur, og önug stjúpmóðir.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic60
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tvær systur, látin móðir, faðir sem er búinn að gifta sig aftur, og önug stjúpmóðir. Systurnar, hvor á sinn hátt, hafa fullkomnað listina að tapa. Sú eldri, Rose, er lögmaður, ábyrgðarfull, einmana, með skáp fullan af skóm. Sú yngri er Maggie, falleg, sjálfselsk, og óábyrg. Hún er drykkfelld, sem verður til þess að hún er rekin burt af heimili föður síns og stjúpmóður, og enn verri hegðun verður til þess að hún er rekin af heimili Rose. Þegar hún er að gramsa eftir peningum í skrifborði föður síns, þá finnur hún heimilisfang; fortíð og framtíð opnast fyrir henni, og það sama gæti gerst fyrir systur hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Deuce Three ProductionsUS
Fox 2000 PicturesUS
Scott Free ProductionsGB

Gagnrýni notenda (4)

★☆☆☆☆

Myndin er týpísk konumynd og er alls ekki fyrir karlmenn eða það er mín skoðun ..:/ Þegar ég horfði á þessa mynd var byrjunin alls ekki nógu góð og eiginlega var hún hundleiðinleg...

★★★★★

In her shoes er bráðskemmtileg mynd sem fjallar um 2.ólíkar systur..Ein er lesblind og algjör blondína,(dáldið eins og flakkari,bófi,og næstum því hóra,sem Cameron Diaz leikur....Hin leik...

★★★★★

Engar væntingar, var ekki einu sinni búin að sjá sýnishorn úr myndinni! Bjóst við ekta hollywood drama mynd, en ekki alveg! Finnst hún alveg laus við hollywood stælana og er ekta konu mynd ...

Eitt get ég sagt strax, ef þú mundir fara á mynd bara til þess að sjá C. Diaz, þá er þessi algjört möst. Hún er fáklædd alla myndina og hefur hún ekki litið svona vel út í bíómyn...