Hér er komin ein besta mynd seinustu ára sem gerist á árunum 1950-55 með úrvals leikurum og góða sviðsetningu sem eftirlíkur sjötta áratuginn mjög vel og frumlegar persónur sem koma mynd...
L.A. Confidential (1997)
"Everything is suspect...everyone is for sale...and nothing is what it seems."
Sagan gerist í Los Angeles á sjötta áratug síðustu aldar.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan gerist í Los Angeles á sjötta áratug síðustu aldar. Skotárás á sér stað á matsölustað. Þrjár ólíkar löggur leita allar sannleikans, hver á sinn hátt. Ed Exley, fyrirmyndarlöggan í lögregluliðinu, sem er tilbúin að gera nánast allt til að komast áfram innan lögreglunnar, fyrir utan það að selja sál sína; Bud White, sem er tilbúinn að brjóta reglur til að ná fram réttlæti, en á erfitt með að hemja skap sitt; og Jack Vincennes, sem er alltaf að leita að frægð og peningum, þar til samviska hans ýtir honum út í að slást í hóp með Exley og White, í leit að sannleikanum í dimmri glæpaveröld Los Angeles.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Hlaut tvö Óskarsverðlaun, ein fyrir Kim Basinger (besta leikkona í aukahlutverki) og önnur fyrir handritið. Einnig tilnefnd til 7 annarra Óskarsverðlauna.
Gagnrýni notenda (6)
Þetta er algjört meistaraverk með þvílíkt góðu leikaraliði. Hér eru saman komin Guy Pearce(Memento), Russel Crowe(Gladiator), Kevin Spacey(American Beauty) og Kim Basinger(sem að fékk Ósk...
Frábær sakamálamynd með frábærum leikurum. Kevin Spacey og Russel Crowe leika venjulegar löggur í Los Angeles en Guy Pearce leikur löggu sem er mun heiðarlegri og klókari heldur en aðrar l...
Þetta er algjörlega fullorðins. Myndir eins og þessi endurbyggja trú mína á kvikmyndaiðnaðinum. Kolsvört glæpamynd þar sem löggurnar eru sumar engu betri krimmunum, frábærir karakterar ...
Vönduð og meistaravel leikin kvikmynd frá leikstjóranum Curtis Hanson sem hefur hvarvetna hlotið góða dóma gagnrýnenda og var ennfremur tilnefnd til 9 óskarsverðlauna árið 1997; sem besta...
Frábær glæpamynd með úthugsuðu handriti. Persónurnar ná allar að búa yfir raunverulegri dýpt og eru einstaklega vel leiknar. Það er óhætt að mæla með þessari.



























