8 Mile er sérstaklega áhugaverð mynd um strák sem heitir Jimmy Rabbit Smith. Hann býr með mömmu sinni sem drekkur mikið.Svo býr hann með litlu systur sinni en hann sinnir henni mikið. Þess...
8 Mile (2002)
"Go back to where it all started."
Saga hins goðsagnakennda og geysivinsæla rapptónlistarmanns Eminem.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Saga hins goðsagnakennda og geysivinsæla rapptónlistarmanns Eminem. Hann elst upp í fátækrahverfi í Michigan í Bandaríkjunum, og þarf að takast á við ýmsa erfiðleika á leið sinni til frægðar og vinsælda. Allt virðist tapað á tímabili. Hann er einhleypur eftir að hann hættir með kærustunni þegar hún segir honum að hún sé ófrísk, hann á fáa vini, og móður sem er alkóhólisti, og þarf að takast á við fátækt og ofbeldisfullt umhverfi. Eina leiðin út er að nota tónlistarhæfileika sína. Hann flytur til mömmu sinnar í hjólhýsið á meðan hann er að spara fyrir hljóðupptöku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (21)
Ég verð að segja að þessi mynd kom aðeins á óvart. Ég bjóst við engu en fékk lítið. Leikarar standa sig flestir ágætlega enda hlutverkin ekki krefjandi(allt tal um óskar til Eminem va...
Viðbjóðslega léleg þvæla sem fjallar eiginlega um ekkert annað en klíkuskap og vandræði fátækrahverfanna. Eminem er verulega slappur leikari þó að hann getur gert fína músík og Kim B...
Þetta er hreyn snilld þessi mynd frá Eminem. Lýsir gjörsamlega svona tækifærum sem underground rapparar fá tækifæri sín og gefa út plötur. Eminem leikur persónuna rabbit,jimmy rosalega v...
Þetta er besta mynd sem ég hef séð! Eminem leikur eins og hann sé búinn að gera þetta allt sitt líf. Hún er skemmtileg, fyndin og spennandi. Eminem ætti svo sannarlega að halda áfram að ...
Þessi mynd er allveg mergjuð ég meina þetta er náttúrulega með Eminem. Þessi mynd segir frá lífi Eminems hvernig hann byrjaði að rappa og allt þetta en þetta er mynd sem enginn má missa...
Ég verð reyndar að viðurkenna það að þegar ég fór á myndina þá bjóst ég ekki við milu en þessi mynd kom mér virkilega á óvart og m´´er sem er nú ekkert rosalega fyrir rapp þá ...
Ég verð bara að segja eitt, hvaðan koma allar þessar stjörnur sem er verið að gefa þessari mynd? hún fær ekki nema eina og hálfa hjá mér og það bara fyrir tónlistina sem er fjandi gó...
8 Mile já...Þetta er snilldarmynd. Þvílíkt handrit, og þvílík leikstjórn! Allir sem koma nálægt þessari mynd eiga skilið að fá verðlaun. Og þeim sem ekki finnst þessi mynd góð eiga...
Jimmy Rabbit Smith (Eminem) er hvítur strákur sem lifir við 8 Míluna en það er sú lína í Detroit sem aðskilur hina ríku og fátæku. Hann er í fátæka hlutanum. Hann býr í hjólhýsi me...
Þetta er ein besta mynd sem ég hef nokkru sinni séð, Eminem fer á kostum í hlutverki sínu. Hér er verið að segja frá rapparanum Jimmy Rabbit Smith Jr (Eminem) (en vinir hans kalla hann Rabb...
Jæja já... Það segir sig sjálft að þessi gaur sem skrifaði um 8 mile hérna á undan mér, veit ekkert í sinn haus það sem varðar kvikmyndir allavega. Vissulega hafa allir rétt á sinni e...
Þetta er með þeim betri myndum sem ég hef séð í bíó lengi. Eminem er stórkostlegur í henni leikur mjög vel. Spennan er stöðug og mjög sérkennileg spenna. Myndin er mjög raunverulega ...
Ég held að Eminem muni aldrei fá óskarsverðlaun fyrir besta leik, en það breytir því ekki að hann sýnir hér og sannar að hann er engu að síður betri en margir aðrir sem hafa leiklist ...
Æjji...hvað getur maður sagt um þessa mynd. Sagan er fáránlega ófrumleg og tilgerðarleg...einhverskonar blanda af Crossroads með Britney Spears og Boyz in the hood. Það kemur kannski ekk...































