Lucky You (2007)
"Change your game. Change your life."
Huck Cheever er pókerspilari í Las Vegas.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Huck Cheever er pókerspilari í Las Vegas. Hann er bráðsnjall en lætur stundum tilfinningarnar bera sig ofurliði. Nú er stór keppni í vændum og Huck þarf að borga aðgangseyrinn, 10.000 dali, sem hann vinnur, tapar, fær, lánað, og tapar - og hann meira að segja stelur hluta af honum frá Billie Offer, heiðarlegri ungri konu sem er ný í bænum, og vekur eftirtekt Huck. Þegar keppnin byrjar þá skuldar Huck öllum. Það sem flækir málin er að pabbi Huck, sem Huck er mjög ósáttur við eftir að hann yfirgaf móður hans, er mættur í bæinn, en hann er líka góður pókerspilari. Mun Huck geta lært að spila póker eins og hann lifir lífinu, og öfugt
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Curtis HansonLeikstjóri

Adam FogertyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Lonely Film ProductionsDE

Village Roadshow PicturesUS
Deuce Three ProductionsUS
Di Novi PicturesUS

Warner Bros. PicturesUS


















