A Simple Favor (2018)
"What Happened to Emily"
Stephanie er videóbloggari í smábæ í Connecticut sem fjallar í bloggi sínu um ýmislegt sem við kemur mömmum, uppeldi og heimilishaldi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Stephanie er videóbloggari í smábæ í Connecticut sem fjallar í bloggi sínu um ýmislegt sem við kemur mömmum, uppeldi og heimilishaldi. Þegar einn af íbúum bæjarins, hin fagra en dularfulla Emily, sem Stephanie hafði kynnst nokkrum vikum fyrr, hverfur sporlaust, ákveður hún að rannsaka málið sjálf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul FeigLeikstjóri

Jessica SharzerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Feigco EntertainmentUS

Bron StudiosCA

























