The School for Good and Evil (2022)
"There Are Two Sides to Every Story"
Sophie og Agatha eru bestu vinkonur þrátt fyrir að vera ólíkar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sophie og Agatha eru bestu vinkonur þrátt fyrir að vera ólíkar. Sophia er gullinhærð saumakona, sem dreymir um að flýja fásinnið og verða prinsessa, en Agatha, hefur dimmara yfirbragð og gæti hæglega verið alvöru norn. Dag einn feykir dularfullt afl þeim í Skóla góðs og ills þar sem sannar sögur á bakvið hvert ævintýri byrja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul FeigLeikstjóri

David MageeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Feigco EntertainmentUS
Jane Startz ProductionsUS

Roth FilmsUS
















