Ghostbusters (2016)
"Who you gonna call"
Þegar draugaplága byrjar að gera Manhattan-búum lífið leitt kemur það í hlut rithöfundanna Erinar og Abby að bregðast við og það fyrsta sem þær gera...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar draugaplága byrjar að gera Manhattan-búum lífið leitt kemur það í hlut rithöfundanna Erinar og Abby að bregðast við og það fyrsta sem þær gera er að fá í lið með sér neðanjarðarjárnbrautarvörðinn Patty og kjarneðlisfræðinginn Jillian. Þær eiga í höggi við hinn illa púka Rowan sem fer m.a. létt með að yfirtaka líkama fólks sem lætur ekki að hans vilja. Framundan er barátta sem er engri annarri lík og þótt þær Patty, Abby, Erin og Jillian hafi aldrei barist við drauga áður, hvað þá púka eins og Rowan, mæta þær ofureflinu algjörlega óhræddar ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Ghost CorpsUS

Columbia PicturesUS

Village Roadshow PicturesUS
LStar CapitalUS

Feigco EntertainmentUS

Pascal PicturesUS





























