Last Christmas (2019)
"It's a wonderful life"
Kate er ung kona sem óheppnin hefur svo að segja elt á röndum að undanförnu, bæði í einka- og atvinnulífinu.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kate er ung kona sem óheppnin hefur svo að segja elt á röndum að undanförnu, bæði í einka- og atvinnulífinu. Staurblönk leitar hún á náðir móður sinnar sem vill henni vel en er dálítið yfirgangssöm. Ekki bætir úr skák að Kate er óánægð með starf sitt sem jólaálfur í jólaskreytingaverslun. En þá hittir hún Tom. Í fyrstu líst Kate reyndar ekkert á Tom því þótt hann sé myndarlegur, fyndinn og skemmtilegur ... eða kannski vegna þess ... þá þykir Kate eitthvað verulega bogið við að hann hafi áhuga á jafn mislukkaðri týpu og sér. Eða getur verið að hún hafi í alvörunni hitt hinn eina sanna?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Feigco EntertainmentUS





















