Spy (2015)
"LÁTUM SUSAN COOPER LEYSA MÁLIN"
Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar uppgötva að stórhættuleg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar uppgötva að stórhættuleg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en það ógnar auðvitað heimsfriðinum og má alls ekki gerast. Nauðsynlegt er að senda einhvern á vettvang til að stöðva viðskiptin en vandamálið er að glæpadrottningin þekkir alla njósnara bandarísku leyniþjónustunnar í sjón þannig að enginn þeirra getur tekið verkið að sér. Til að redda málunum ákveður skrifstofukonan Susan Cooper að bjóða sig fram, en hún þekkir pínulítið til njósnastarfa þar sem hún hefur áður aðstoðað aðra njósnara við að sinna sínum verkefnum. Og þar með hefst sprenghlægileg atburðarás ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






























