Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spy 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 3. júní 2015

LÁTUM SUSAN COOPER LEYSA MÁLIN

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 78% Audience
The Movies database einkunn 75
/100

Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar uppgötva að stórhættuleg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en það ógnar auðvitað heimsfriðinum og má alls ekki gerast. Nauðsynlegt er að senda einhvern á vettvang til að stöðva viðskiptin en vandamálið er að glæpadrottningin... Lesa meira

Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar uppgötva að stórhættuleg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en það ógnar auðvitað heimsfriðinum og má alls ekki gerast. Nauðsynlegt er að senda einhvern á vettvang til að stöðva viðskiptin en vandamálið er að glæpadrottningin þekkir alla njósnara bandarísku leyniþjónustunnar í sjón þannig að enginn þeirra getur tekið verkið að sér. Til að redda málunum ákveður skrifstofukonan Susan Cooper að bjóða sig fram, en hún þekkir pínulítið til njósnastarfa þar sem hún hefur áður aðstoðað aðra njósnara við að sinna sínum verkefnum. Og þar með hefst sprenghlægileg atburðarás ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.02.2023

Er Tom Hanks nógu fúllyndur? Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um nýjustu Marvel myndina Ant-Man and the Wasp: Quantumania þar sem annar þáttastjórnandi, Árni Gestur, veður í...

16.09.2020

Verstu og bestu bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins.  En skoðum hvernig salirnir ...

16.12.2022

Blátt þema á forsýningu Avatar: The Way of Water

Það var mikið um dýrðir á sérstakri forsýningu Avatar: The Way of Water í Egilshöll á miðvikudagskvöldið þar sem fjöldi þekktra andlita mætti til að berja kvikmyndina augum. Þemað var blátt eins og sést á meðfyl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn