Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kursk 2018

Justwatch

Kapphlaup við tímann

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Þann 12. ágúst árið 2000 varð gríðarleg sprenging í rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk þar sem hann tók þátt í flotaæfingu Rússa á Barentshafi með þeim afleiðingum að hann sökk til botns á rúmum tveimur mínútum. Það sem gerðist næst varð að einhverju mesta hneyksli hernaðarsögunnar. Það þekkja sjálfsagt margir atburðarásina sem fór í gang... Lesa meira

Þann 12. ágúst árið 2000 varð gríðarleg sprenging í rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk þar sem hann tók þátt í flotaæfingu Rússa á Barentshafi með þeim afleiðingum að hann sökk til botns á rúmum tveimur mínútum. Það sem gerðist næst varð að einhverju mesta hneyksli hernaðarsögunnar. Það þekkja sjálfsagt margir atburðarásina sem fór í gang eftir sprenginguna, eða réttara sagt sprengingarnar þrjár sem urðu með skömmu millibili í Kursk en þær voru svo öflugar að þær komu víða fram á jarðskjáftamælum. En af tillitssemi við þá sem þekkja ekki söguna og ætla að sjá myndina þá förum við ekki nánar út í hana. Rétt er þó að geta þess að myndinni er ekki ætlað að vera heimild um það sem gerðist heldur lýsir hún frekar viðbrögðum og upplifun þeirra voru á staðnum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.08.2023

Erfitt að vera stökkbreytt fluga

Það er nógu erfitt að vera mennskur unglingur sem vill falla inn í hópinn og vera eins og allir hinir, en eins og áhorfendur munu sjá í teiknimyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem sem komin er í bíó, þá er þ...

06.02.2022

Alfreð rogast með þunga byrði

Kvikmyndaleikarinn Andy Serkis segir í samtali sem framleiðendur hafa dreift til fjölmiðla vegna nýju Batman myndarinar, The Batman, sem frumsýnd verður 4. mars nk., að hann og leikstjórinn Matt Reeves þekkist vel frá því...

12.11.2014

Spænskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

Dagana 13. - 16 nóvember  verða spænskir kvikmyndadagar haldnir hátíðlegir í Bíó Paradís. Spænska ferðamálaráðið og sendiráð Spánar í Osló bjóða landsmönnum á fjórar ólíkar kvikmyndir úr hjarta spæns...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn