Náðu í appið
Jagten

Jagten (2012)

The Hunt

"Getur lygi orðið að sannleika? "

1 klst 55 mín2012

Sagt er frá leikskólakennaranum Lucasi sem er ranglega sakaður um að misnota barn í leikskólanum.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sagt er frá leikskólakennaranum Lucasi sem er ranglega sakaður um að misnota barn í leikskólanum. Í kjölfarið verður hann skotmark múgsefjunar og honum útskúfað úr samfélaginu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa International SwedenSE
Zentropa EntertainmentsDK
Film i VästSE

Verðlaun

🏆

Mads Mikkelsen var valinn besti leikarinn á Cannes kvikmyndahátíðinni 2012.