Submarino
2010
105 MÍNDanska
Kvikmyndaverðlaun norðurlandaráðs 2010.
Submarino segir frá tveimur bræðrum sem gengu í gegnum mikla erfiðleika á æskuárunum. Ungir að árum voru þeir skildir að í kjölfar mikils áfalls sem reið yfir fjölskylduna. Þegar þeir bræður hittast eftir langan aðskilnað er ljóst að einhvers konar uppgjör mun eiga sér stað. En uppgjör við hvað? Þess má geta að þau Valdís Óskarsdóttir og Andri... Lesa meira
Submarino segir frá tveimur bræðrum sem gengu í gegnum mikla erfiðleika á æskuárunum. Ungir að árum voru þeir skildir að í kjölfar mikils áfalls sem reið yfir fjölskylduna. Þegar þeir bræður hittast eftir langan aðskilnað er ljóst að einhvers konar uppgjör mun eiga sér stað. En uppgjör við hvað? Þess má geta að þau Valdís Óskarsdóttir og Andri Steinn Guðmundsson klipptu myndina.... minna