Kollektivet (2016)
The Commune
"Sannleikurinn getur verið sár"
Á áttunda áratugnum í Kaupmannahöfn stofna fræðimennirnir Erik og Anna, ásamt dóttur sinni, kommúnu í stóru einbýlishúsi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Á áttunda áratugnum í Kaupmannahöfn stofna fræðimennirnir Erik og Anna, ásamt dóttur sinni, kommúnu í stóru einbýlishúsi. Líflegt og kærleiksríkt samfélag breytist þegar nýtt ástarsamband reynir á þolrif þessa hugsjónafólks. Dregin er fram á fyndin og átakanlegan máta árekstur persónulegra langana og umburðarlyndis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thomas VinterbergLeikstjóri

Tobias LindholmHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Topkapi FilmsNL

Zentropa EntertainmentsDK

Det Danske FilminstitutDK

DRDK

Toolbox FilmDK

Film i VästSE
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Gullna bjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín síðastliðinn vetur og Trine Dyrholm hlaut Silfurbjörninn fyrir leik sinn í henni.






















