Druk (2020)
Another Round
Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða að sannreyna kenninguna um að þeim muni ganga betur í lífinu ef þeir eru alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða að sannreyna kenninguna um að þeim muni ganga betur í lífinu ef þeir eru alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu. Þessi tilraun á eftir að hafa óvæntar afleiðingar og sýna þeim félögum nýjar hliðar á sjálfum sér sem þeir áttu kannski ekki von á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thomas VinterbergLeikstjóri

Tobias LindholmHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK

Film i VästSE

Topkapi FilmsNL

Zentropa International SwedenSE
Zentropa International NetherlandsNL
Verðlaun
🏆
Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Sigurvegari evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Valin kvikmynd ársins, Vinterberg leikstjóri ársins og handritshöfundur ásamt Tobiasi Lindholm. Mads Mikkelsen hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt.




























