Náðu í appið
Druk

Druk (2020)

Another Round

1 klst 55 mín2020

Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða að sannreyna kenninguna um að þeim muni ganga betur í lífinu ef þeir eru alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða að sannreyna kenninguna um að þeim muni ganga betur í lífinu ef þeir eru alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu. Þessi tilraun á eftir að hafa óvæntar afleiðingar og sýna þeim félögum nýjar hliðar á sjálfum sér sem þeir áttu kannski ekki von á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Film i VästSE
Topkapi FilmsNL
Zentropa International SwedenSE
Zentropa International NetherlandsNL

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Sigurvegari evr­ópsku kvik­mynda­verðlaun­anna. Valin kvik­mynd árs­ins, Vin­ter­berg leik­stjóri árs­ins og hand­rits­höf­und­ur ásamt Tobi­asi Lind­holm. Mads Mikk­el­sen hlaut verðlaun fyr­ir hlut­verk sitt.