Náðu í appið
MASH

MASH (1972)

M*A*S*H, Spítalalíf

1 klst 56 mín1972

Hinn færanlegi 4077.

Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Hinn færanlegi 4077. herspítali er fastur í miðju Kóreustríðinu, sem geisaði frá 25. júní 1950 til 27. júlí 1953. Í þessum óvenjulegu aðstæðum þá þurfa menn að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera. Menn eru hrifnir af stríðni, og gríni hverskonar og oft kemur stríðnin niður á mönnum. Læknar, hjúkrunarfólk, stjórnendur, og hermenn, finna þannig leið til að gera stríðið bærilegt, þó að stríðið geisi enn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Permut PresentationsUS
TriStar PicturesUS
Blake Edwards Entertainment
Delphi VUS
ML Delphi Premier Productions