Náðu í appið
Play It Again, Sam

Play It Again, Sam (1972)

"By day he is Woody Allen. But When Night Falls And The Moon Rises, Humphrey Bogart Strikes Again."

1 klst 25 mín1972

Taugaveiklaður kvikmyndagagnrýnandi, sem er heltekinn af kvikmyndinni Casablanca frá árinu 1942, reynir að jafna sig á því að konan yfirgaf hann, með því að fara aftur á stefnumót.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic77
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Taugaveiklaður kvikmyndagagnrýnandi, sem er heltekinn af kvikmyndinni Casablanca frá árinu 1942, reynir að jafna sig á því að konan yfirgaf hann, með því að fara aftur á stefnumót. Hann fær hjálp frá hjónum og ímynduðum vini sínum, leikaranum Humphrey Bogart.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS