The Mountain Eagle (1926)
Pettigrew, búðareigandi í fjallabæ í Kentucky, verður ástfanginn af kennaranum Beatrice.
Deila:
Söguþráður
Pettigrew, búðareigandi í fjallabæ í Kentucky, verður ástfanginn af kennaranum Beatrice. Stúlkan lítur þó ekki á hann sem elskhuga, þannig að hann reiðist og sakar hana um að níðast á syni hans Edward sem á við geðsýki að stríða. Stúlkan giftist einbúanum Fear O´God Fulton til að reyna að stilla til friðar og smátt og smátt verður hún ástfangin af eiginmanninum og þau eignast saman barn. Pettigrew felur Edward og sakar einbúann um að hafa drepið hann. Fear O´God er settur í fangelsi en hann sleppur og felur sig í fjöllunum með eiginkonu og syni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alfred HitchcockLeikstjóri

Eliot StannardHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Gainsborough PicturesGB
Münchner Lichtspielkunst AG (Emelka)DE

Bavaria FilmDE









