Náðu í appið
The Manxman

The Manxman (1929)

1 klst 50 mín1929

Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn þá hafa sjómaðurinn Pete og lögfræðingurinn Philip verið vinir alla ævi, á eynni Mön.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic63
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn þá hafa sjómaðurinn Pete og lögfræðingurinn Philip verið vinir alla ævi, á eynni Mön. Pete vill giftast Mary, sem er dóttir eiganda hótelsins í bænum, en faðir Kate finnst Pete ekki nógu góður fyrir dóttur sína. Pete fer frá eynni til að freista gæfunnar í útlöndum og treystir Philip fyrir Kate, en þá byrja þau að líta hvort annað hýru auga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

British International PicturesGB