Náðu í appið
The Farmer's Wife

The Farmer's Wife (1928)

1 klst 40 mín1928

Sweetland er bóndi.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Sweetland er bóndi. Hann er gamall og einmana, en finnur sér konu og kvænist á nýjan leik. Hann er hrifinn af þremur konum, sem allar hafna honum, og Aramintha, húsfreyja bóndans spilar þar rullu, en hún er sjálf ástfangin af bóndanum. Bóndinn byrjar að hugsa sem svo að hann eigi ekki lengur séns í ástina, en áttar sig á því að sú eina rétta hefur alltaf búið hjá honum, en það er Aramintha sjálf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

British International PicturesGB

Gagnrýni notenda (1)