Murder! (1930)
Leikkona í farandleikhópi finnst myrt og Diana Baring, annar meðlimur í hópnum, finnst minnislaus hjá líkinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
FordómarSöguþráður
Leikkona í farandleikhópi finnst myrt og Diana Baring, annar meðlimur í hópnum, finnst minnislaus hjá líkinu. Réttað er yfir Diana og hún síðan sakfelld fyrir morð, en Sir John Menier, frægur leikari í kviðdómnum, er sannfærður um sakleysi hennar. Hann ákveður að reyna að finna hinn raunverulega morðingja áður en dauðadómi Diana verður framfylgt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alfred HitchcockLeikstjóri

Clemence DaneHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
British International PicturesGB
















