Juno and the Paycock (1930)
The Shame of Mary Boyle
Í írsku byltingunni þá fær fjölskylda ein stóran arf.
Deila:
Söguþráður
Í írsku byltingunni þá fær fjölskylda ein stóran arf. Þau byrja að lifa ríkmannlegu lífi og gleyma því sem skiptir mestu máli í lífinu. Að endingu þá komast þau að því að þau munu ekki fá arfinn, og þar með er fjölskyldan eyðilögð og blönk. Nú verða þau að selja heimili sitt og byrja að lifa eins og flækingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alfred HitchcockLeikstjóri

Alma RevilleHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
British International PicturesGB















