Náðu í appið
Rich and Strange

Rich and Strange (1931)

1 klst 22 mín1931

Fred og Emily Hill lifa tilbreytingasnauðu lífi í úthverfi Lundúna.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Fred og Emily Hill lifa tilbreytingasnauðu lífi í úthverfi Lundúna. Þau ákveða að flýja frá öllu saman með því að skrifa ríku skyldmenni sínu bréf og biðja um arf sinn fyrirfram. Þau fá arfinn og geta nú gert hvað sem þeim lystir. Þau fara í heimsreisu og haga sér eins og ríka fólkið ... en þetta er bara upphafið að endinum, því ríkidæmið lætur þau fljótt gleyma ástinni og fjölskyldunni. Margur verður af aurum api!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alma Reville
Alma RevilleHandritshöfundurf. 1897
Lise Elina
Lise ElinaHandritshöfundur

Framleiðendur

British International PicturesGB