Sabotage (1936)
"...A Bomb Plot ...A Killing ...Justice"
Kvikmyndahússeigandinn Mr.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Kvikmyndahússeigandinn Mr. Verloc er hluti af skemmdarverkagengi í London. Hann býr með eiginkonu sinni Sylvya og yngri bróður hennar Stevie. Þau vita ekkert um leyndarmál Verloc. Scotland Yard ræður rannsóknarlögreglumanninn Ted til að rannsaka málið á laun, en hann fær sér vinnu í verslun nærri bíóinu til að rannsaka manninn. Höfuðpaurinn í genginu biður Verloc að koma fyrir sprengju í neðanjarðarlestinni. Maðurinn sendir Stevie þangað með "pokann".
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Gaumont-British Picture CorporationGB





















